top of page
Hvað er Vertonet?
Það sem við bjóðum upp á
Allt sem þú þarft til að dafna í tækniferðalagi þínu
Tækifæri til að tengjast
Tengstu öðrum konum og kvárum í upplýsingatækni.
Aðgang að fræðslu og reynslu
Fáðu aðgang að fræðslu og reynslu í gegnum viðburði, verkefni og samstarf.
Sterkara samfélag
Hver nýr meðlimur gerir samfélagið okkar fjölbreyttara og öflugra.
Við erum samfélag sem styrkir, tengir og styður – og þú ert boðin velkomin!
Það kostar ekkert að gerast meðlimur – en þú færð mikið til baka.

bottom of page









