top of page

Hvað er Vertonet?

Vertonet eru samtök kvenna og kvára sem starfa í upplýsingatækni á Íslandi. Markmið okkar er að skapa vettvang fyrir konur og kvár í margvíslegum störfum innan atvinnugreinarinnar til þess að tengjast, fræðast, styðja hvert annað og síðast en ekki síst að stuðla að fjölbreytileika í geiranum.

Það sem við bjóðum upp á

Allt sem þú þarft til að dafna í tækniferðalagi þínu

Tækifæri til að tengjast

Tengstu öðrum konum og kvárum í upplýsingatækni.

Aðgang að fræðslu og reynslu

Fáðu aðgang að fræðslu og reynslu í gegnum viðburði, verkefni og samstarf.

Sterkara samfélag

Hver nýr meðlimur gerir samfélagið okkar fjölbreyttara og öflugra.

Við erum samfélag sem styrkir, tengir og styður – og þú ert boðin velkomin!

Það kostar ekkert að gerast meðlimur – en þú færð mikið til baka.

Viðburðir

Vertonet heldur fjölbreytta viðburði, fræðandi eða tengslamyndandi, og er ávallt að leita nýrra tækifæra til að efla tengslanet kvenna og kvára í upplýsingatækni.

0--54.jpg

Hvað er að frétta?

VILT ÞÚ VERA MEÐ?
SKRÁÐU ÞIG Í SAMTÖKIN

Takk fyrir skraninguna!

0--35.jpg
bottom of page